Hvað er Trolley Bags ?

Trolley Bags fjölnota pokar sem eru bylting fyrir innkaup heimilisins.

Pokarnir eru í fjórum mismunandi stærðum fastir saman með frönskum rennilás sem auðvelt er að taka í sundur.  Dagar plastpokanna eru liðnir, þurfa að halda í pokanum með annarri hendi meðan þú raðar með einni hendi.  Með Trolley Bags notar þú báðar hendur til að pakka ofan í pokana.

Núna rukka verslanir 20 kr fyrir hvern plastpoka.  Þetta er rétti tíminn fyrir þig að fá þér fjölnota poka.  Trolley Bags eru fyrir þig og það finnst  viðskiptavinum okkar líka.  Þegar þú hefur notað Trolley Bags einu sinni þá gleymir þú ekki að taka þá með næst þegar þú verslar.

Hérna sérðu hvað þetta er auðvelt, líttu á videóið hér að neðan.