Upphafsíða

Trolly bags eru svo auðveldir og það gerir þá svona frábæra.  Plast pokar   tilheyra fortíðinni.  Innkaupin eru fljótari og auðveldari með Trolley Bags.  Þessi nýja leið til að setja í poka er snilld.  Þú ert fljótari inn og út úr búðinni og gerir innkaupin næstum því ( við sögðum næstum því ) skemmtileg.

Fullkomið sett af 4 pokum í mismunandi stærðum fastir saman með frönskum rennilás, sem eru til að pakka vörunum rétt. Pokarnir passa í  innkaupakörfur, stærsti pokinn aftast og minnsti pokinn fremst.  Þegar búið er að versla er hver poki fyrir sig settur auðveldlega í bílinn.  Pakkað, Raðað.

Þegar þú hefur einu sinni verslað með Trolley Bags þá veistu ekki hvernig þú fórst að því að versla án þeirra.

Trolley Bags eru seldir 4 saman í setti.   Þannig þegar þú pantar 1 stk, þá ertu að panta 1 sett af 4 pokum.

Nældu þér í eintak í dag. Smelltu á slóðina hér fyrir neðan.

https://www.heimkaup.is/trolleybags-innkaupapokar?vid=104052